Besta myndin – Menning

∇ Flokkur:Annað |2 ummæli |

Menningarnótt, í samvinnu við Flickr@Iceland, hélt smá ljósmyndakeppni þar sem að myndin varð að vera tekin á menningarnótt. Keppt var í fjórum flokkum og voru þeir fjölskyldan, torg, menning, almennur flokkur og var besta myndin úr hverjum flokki valin auk þess sem að besta myndin í heildina var valin og fékk höfundur hennar flug fyrir tvo til Evrópu í verðlaun.

Þar sem að ég var nú að þvælast um og taka ljósmyndir af ykkur á meðan að við vorum að taka upp tónleikana fannst mér upplagt að senda mynd í flokkinn menning. Skiptir engum að ég fann þann flokk en því miður var myndin ekki valin sem besta myndin í heildina þannig að ekki fæ ég að skreppa til útlanda fyrir lítið.

Myndin sem að stóð sig svona líka frábærlega er hér fyrir neðan.

 

Meiri myndir

∇ Flokkur:Annað |2 ummæli |

 

 

 

Færslur RSS | Ummæli RSS