okt
12
Loksins fleiri myndir
∇ Flokkur:Annað | → 1 ummæli |
Það hefur orðið svolítil bið á því að fleiri myndir rati hingað inn en það kom til af því að tölvan mín dó. En nú er hún komin í lag aftur og því koma loksins fleiri myndir.
M | Þ | M | F | F | L | S |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Það hefur orðið svolítil bið á því að fleiri myndir rati hingað inn en það kom til af því að tölvan mín dó. En nú er hún komin í lag aftur og því koma loksins fleiri myndir.
Markmið Project 100 er að skjalfesta atburð frá hundrað mismunandi sjónarhornum.
Því er náð með því að safna 100 manns saman með myndatökuvélar á sama stað og á sama tíma.
Kvikmyndatökumennirnir fá algjörlega frjálsar hendur með hvað þeir kvikmynda af atburðinum og hvernig, með því skilyrði þó að atburðurinn sem verið er að skjalfesta sé miðpunkturinn.
Að tökum loknum er klippt saman mynd þar sem allir tökumennirnir hundrað fá svipað vægi.
Heimilt er að gera sérstakan inngang og endir til að þjóna uppbyggingu myndarinnar.
Myndina skal setja á netið svo að heimurinn geti notið hennar, ókeypis.
Það eru 23 færslur og 10 ummæli á síðunni.