Námskeið í kvikmyndatöku annað kvöld!

∇ Flokkur:Annað |0 Ummæli |

Sæl öll,

þá er það ákveðið, það verður haldið námskeið í kvikmyndatöku annað kvöld,

fimmtudaginn 21. ágúst í húsnæði Hugleiks í  Eyjaslóð 9 kl.21.00.
Boðið verður upp á kaffi og með því.

Við byrjum kvöldið á að kíkja á smá brot úr myndinni sem var okkur innblástur
Gimme Shelter.

Svo verður farið yfir allar helstu stillingar og hvað hafa ber í huga varðandi þær
s.s. white balance, gain, ND filter, focus 16:9 vs 4:3 o.fl.

Ísak Jónsson ætlar svo að lesa yfir ykkur og koma með dæmi um hvernig maður
rammar viðfangsefnið inn, kameru hreyfingar ofl.

Guðmundur Erlingsson leikstjóri og kvikmyndagerðarmaður verður okkur til halds og trausts.

Þeir sem hafa áhuga meldi sig vinsamlega á netfangið hebbi@ruv.is
svona að ég fái yfirsýn yfir hversu margir mæta.

Kveðja

Hebbi

 

Nafn (required)

Netfang (required)

Vefsíða

XHTML: Þú getur notað þessi tög: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

Segðu skoðun þína

Færslur RSS | Ummæli RSS