ágú
23
Myndir frá námskeiðinu
∇ Flokkur:Annað | → 0 Ummæli |
Á fimmtudaginn héldum við smá námskeið í kvikmyndatökum. Námskeiðið tókst alveg ljómandi vel og þátttakan nokkuð góð.
Ég var með myndavélina á svæðinu og smellti nokkrum myndum af liðinu og hér koma nokkur sýnishorn af þeim.