ágú
28
Myndir frá deginu mikla
∇ Flokkur:Annað | → 2 Ummæli |
Á meðan á tökum stóð á Menningarnótt fór ég um svæðið og tók ljósmyndir af þeim sem að voru að filma tónleikana og af hljómsveitunum. Á næstunni mun ég setja inn nokkrar myndir í einu og koma þær fyrstu hér.
flott framtak., vonandi sjáum við fleyri myndir þarna inni.,
Ég mun henda inn myndum annað slagið á meðan ég er að vinna mig í gegnum þær.