Besta myndin – Menning

∇ Flokkur:Annað |2 Ummæli |

Menningarnótt, í samvinnu við Flickr@Iceland, hélt smá ljósmyndakeppni þar sem að myndin varð að vera tekin á menningarnótt. Keppt var í fjórum flokkum og voru þeir fjölskyldan, torg, menning, almennur flokkur og var besta myndin úr hverjum flokki valin auk þess sem að besta myndin í heildina var valin og fékk höfundur hennar flug fyrir tvo til Evrópu í verðlaun.

Þar sem að ég var nú að þvælast um og taka ljósmyndir af ykkur á meðan að við vorum að taka upp tónleikana fannst mér upplagt að senda mynd í flokkinn menning. Skiptir engum að ég fann þann flokk en því miður var myndin ekki valin sem besta myndin í heildina þannig að ekki fæ ég að skreppa til útlanda fyrir lítið.

Myndin sem að stóð sig svona líka frábærlega er hér fyrir neðan.

 


2 ummæli

  1. Stefán 28 september, 2008 15:04:20

    Flott mynd =D

  2. Óskar Örn Arnarson 30 september, 2008 18:28:52

    Mikið svakalega er gaurinn með myndavélina flottur 😉

Nafn (required)

Netfang (required)

Vefsíða

XHTML: Þú getur notað þessi tög: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

Segðu skoðun þína

Færslur RSS | Ummæli RSS