Myndin frumsýnd í Hljómskálagarðinum á laugardaginn

∇ Flokkur:Annað |1 Ummæli |

Myndin okkar, Sjónarhorn, verður sýnd á risaskjá í hljómskálagarðinum á laugardaginn kl. 14.20. Hún er reyndar ekki komin inn í dagskránna ennþá en hún vonandi dettur inn í dag eða á morgun. Þetta heppnaðist allt vonum framar og ég held að við getum verið stolt af útkomuni. Nú fengum við enga styrki til verksins þannig að það er tvísýnt með hvort að við getum gefið ykkur DVD disk með herlegheitunum, en ég er að reyna að semja við sjónvarpið um sýningarrétt ef það gengur eftir splæsi ég DVD á línuna.

Vonandi sjáumst við sem flest á laugardaginn.

Kv.

Herbert

 


1 ummæli

  1. Herbert 21 ágúst, 2009 07:53:16

    Nú hefur verið tilkynnt að myndin verður einnig sýnd í Tjarnarbíói kl 18.30.

    Kv.
    Herbert

Nafn (required)

Netfang (required)

Vefsíða

XHTML: Þú getur notað þessi tög: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>

Segðu skoðun þína

Færslur RSS | Ummæli RSS